svo lítið, fallegt og sakleysislegt
svo ég hleyp að því og ríf það upp
því þetta litla blóm er frekt
það tók plássið frá grasinu
svo ég ríf það í pínulitla bita
þegar fólk sér mig heldur það að ég sé geðveikur
eða með fjögurtíu stiga hita
en svo er ekki
ég var bara að lita
ekki í eina pínulitla bók
heldur heilt tún
og það átti að vera grænt haf
með engri bleikri eyju
og núna segja fullt af mönnum í hvítum sloppum
að það eigi að setja mig í spennitreyju
en mér er sama hvað þeir vilja
ég vill bara lita
þeir verða að skilja
að ég veit mínu viti
og ég vill mína liti
-The Poet
you think I'm different, when we are truly the same, I only show what others hide.