´þú mátt ekki...
Þú mátt ekki gráta - þó svo ég fari.
Mátt ekki drepa sorg þinni í vé.
Í glugganum er ljóð mitt samið
aðeins handa þér…
Þú mátt ekki láta hugan glepja sýn.
Né óttan skera þig, vonleysið.
Í glugganum þú sért fótspor mín.
- mundu það -
Þú mátt ekki gráta - elsku vin
horfðu inn í djúp himinsins
Í skýjunum eru myndir af þér og mér
Ég verð ávallt nærri…