Ég sit hér og bíð
bíð
bíð meðan heimurin flígur áfram
ég bíð meðan börninn brosa
ég bíð meðan fólkið deyr
ég bíð og bíð og bið
ég þikist hætta að bíða
ég þikist skrifa ljóð
en þegar ég er búin er ég en að bíða
bíða eftir að prentarin klárar verkið
bíð eftir vinuni svo ég getti farið að sofa.

En prentarin billar
hann neitar mér um svefn
með berlibrögðum mér tekst
að knúa hann aftur til starfa
og ég bíð
en hvað er þetta er bíð mín búin
svo virðist
allt er gott
nú mun prentarin leyfa mér að njóta svefns.