erum við dýrin sem vita meira
eða dýrin sem hafa gleimt mest
við seigumst elska frið
seigumst vilja vera góð
en samt berjumst við.
við vitm hvað er vont
við vitum hvað er gott
eða teljum að við vitum það
samt elskum við eðilegingu
elskum að færa öðrum sorg.
Kannski við vitum ekki neit
kanski er gott vont og vont gott
kannski er ekkert rétt eða rangt
hvað vitum við
hvaða vald höfum við til að skilja á milli
hverir höldum við að við séum?