þakka þér.....
Með eldstungum þú særði
það eina sem ég átti til að gefa
Bræddir mig
Tældir mig
tókst þig til og barðir mig.
Hve þung slá högg mín nú!
Sem ósnortin fiðla, sem á eftir að stilla
ég græt mig
Sit hér í nótt og get ekki hreyft mig
lömuð af ótta og kvíða.
Gefðu mér faðir
von til að lifa
Ella taktu þessa synd
í armana þína….
í hljóði er beðið í bæn.