Ljóð
1.

Ég var óttaslegin, mér leið ei vel.
Það var eitthvað gruggugt
sem enginn á skilið að vita.
Kannski hræðsla við lífið, hef ekki guðmund,
Veit bara að það var eitthvað gruggugt.


2.

Mér líður nú betur, nú geng ég minn veg,
Sátt og sæl og skulda engum neitt.
Nema það er eitt!
Hann hann sem mylur hjarta mitt,
Eins og skel sem er allveg að brotna.

3.

Hrjóstrugt það er
Að eiga við margt að stríða
Um leið og maður finnur leið
Er önnur kvöl og pína
Stundum fattar maður ekki lífið
Eða allavegana ekki ég.
Lífið er einstakt fyrirbæri :$


JoJo8