Þú um þig frá þér
Mannstu….
í huga mínum kviknar mynd
sem áður hét og var…
Af þér og mér
af mér og þér
og öllum sem voru þar….
Mannstu….
við elskuðumst, við fífluðumst
bros okkar gefið var
ég dáði þig
þú dáðir mig
mannstu það????'
Mannstu….
Þegar dagur grét,
orð sem skullust á,
þú hataðir
ég hataði
í burt var sumarið….
Að hata þig
er engu betra en að elska…
Því sársaukin
því hugurinn
geymir þig enn við hjartað!