Fyrr eða seinna,
mun ég á þig kalla.
Trúðu mér eins og ætíð áður,
ég mun elska þig alla.
Kærleikur minn fellst í mörgu,
eins og þú nú veist.
En mér sárnaði mikið,
er í hjarta mitt þú beist.
Þú þarft nú að sanna,
að þú getir elskað mig.
En þrátt fyrir alla þína galla,
mun ég alltaf elska þig.
Pétur Hinrik Herbertsson,
10/10, 2001 kl.16:58
Fyrsta skipti sem ég sem ljóð á íslensku í 3 ár :)
jath, vona að þér líki vel við það.