Hlutlausir hausar í röðum standa
hálfvitar sem eru óákveðnir um líð og landa.
Raddir ráða manna um hausa þeira óma
lygar vonstjórnarinar huga þeira róma.
Kjóstu mig
Ég biggi brú fyirir þig
Kjóstu mig
Ég lækka skatta fyrir þig
Kjóstu mig
Og vonda nornin mun ekki ángra þig
Lygarnar safnast leiftur fljótt
lánið þeir seigja mun koma skjótt.
En eingöngu ef réttu mennina þú kýst
og mundu ávalt,ekki má heirast frá þér tíst
Kjóstu mig
Ég biggi brú fyirir þig
Kjóstu mig
Ég lækka skatta fyrir þig
Kjóstu mig
Og vonda nornin mun ekki ángra þig
Já í raðinar hálfvitarnir halda
því stjórmála heilarnir kunu að galdra.
Heilarnir kuna að plata líði og landa
heilarnir vita hvar við eigum að standa.
Kjóstu mig
Ég biggi brú fyirir þig
Kjóstu mig
Ég lækka skatta fyrir þig
Kjóstu mig
Og vonda nornin mun ekki ángra þig
Og það síðasta í þessu ljóði er
að ég stend þarna við hliðin á þér
TN