28.05.06
þrá

Við tungls bláa bjarta hlíð
ber nú skugga á.
Ég stend og skyggnist eftir því
hvort þig þar er að sjá.

Í bláum bjarma lítið líf
Þar hreyfist til og frá.
Komdu hingað hér er hlíf
og hér má líka á.

Við dagsbrún morgun dags
dafnar vill það líf
Sem í hlíðinni leitaði lags
við mánaskyni í leið.

Morgun roði ylinn á
sem allir þrá.