Situr í skugga maður,
veit ekki hvað hann á að hugsa,
skilur ekki fólkið,
vill bara fá frið,
vill vera einn,
einn án allra.
Fólkið flykkist að,
vill vita hvað hann er,
hvernig hann er,
það labbar framhjá smátt og smátt,
og enn hann situr,
einn án allra.
Maðurinn deyr einn,
lifir einn,
hann sem skilur ekki fólk,
stendur lokst upp,
og legst niður,
tilbúinn að fara,
Einn án allra.
Höf: FanneyBjörkÓlafsdóttir
//