Ég finn það nálgast,
ég finn það læðast um,
ég finn að ég er að missa völdin.

Þyngra og þyngra,
hjartað slær.
Dýpra og dýpra,
hugurinn færist fjær.

Ég öskra innst inni,
ég öskra upphátt,
ég öskra svo hátt að það heyrist ekki.

Þyngra og þyngra,
hjartað slær og slær.
Dýpra og dýpra,
hugurinn færist fjær og fjær.

Ég get ekki barist,
ég get ekki varist,
ég get ekki lengur þessu staðist.
G