Þú hefur áhrif á svo marga og svo mikið,
Fólk laðast að þér,
en þú leiðir líka frá þér vandamál..
vandamál sem svo fáir skilja.
Það særir mig hvað þú særir aðra,
og það er eins og þú vitir betur..
En innst inní þér veistu voða lítið..
Þú ert það sem allir vilj að þú sért
en í raun ertu ekki neinn..
aðains eftirherma af því sem fólki finnst gott
og það sér enginn í gegnum þig…
nena ég og það er svo sárt..
því þú ert ekki neinn!!