ég horfði á þennan litla hlut deyja í faðm mínum,
hann hreyfir sig stundum og stundum ekki,
ég grét yfir hjálparleysi mínum og yfir því að geta ekki hjálpað þessari litlu veru sem ég unni svo mikið,
það voru mín mistök að hafa leyft verunni að líta dagsins ljós,
það voru mín mistök að hún skildi missa af öllu lífinu sem kannski hefði verið ætlað henni,
ég hefði átt að leyfa henni að deyja þjáningarlaust í kvið mínum ásamt mér,
en því þorði ég ekki,
og þá er ég sat hér í kuldanum og horfði á þessa veru sem lá deyjandi í faðm mínum,
vildi ég að ekkert af þessu hefði gerst, að ég hefði ekki fæðst og að veran hefði aldrei mátt sjá dagsljós,
nú skiptir það ekki lengur…………
gat ekki endað ljóðið svo að það skiptir víst ekki máli og cecilie villtu gjör og svo vel að skipta þér ekki að orðavali mínu því mér að alveg drullu skít sama hvað þú segir hvort sem er!!