þori ekki....
Í leyndum djúpum
hugans
leynast draumar,
er þú þorir ei að
dreyma um.
Vonir er þú bælir,
hrædd við aflífun…
Væntingar er verða að kvíða
hindrun
er þú þorir ei að stíga….
Gefst upp fyrir lífinu,
- lifir ennþá dauð -
Vá, vona að ég eigi aldrei eftir að líða svona aftur, ljóð sem samið var ´98