Áts....
Vertu sæl, þú ást sem ég þráði…
Í roki veðurguðanna
sem logn eftir erfiða nótt-
Það húmar þó dagurinn heilsar-
og kári bítur á kinn.
Með of margar hugsanir
límdar við hárið
ég sest við legstein þinn
legsteins manns -
sem ég þráði eitt sinn…
Í sólroða kinna þinna
þú brosir
og einhverskonar byrta
lýsir himininn -
svo fölnar dagur
tár þitt lekur um vangan þinn :0(