Í skóginum
eru börn að leik.
Þau hlaupa eins og
óð.
Hoppa og skoppa
eins og vitifyrrt.
Skógurinn ómar af
hrópum foreldranna
þegar byrjar að skyggja.
Börnin verða að
snúa heim,
láta eins og skógurinn
sé ekki að baki
þeim.
Hópurinn grynkar;
foreldrar og börnin
þeirra týnast heim.
Í þögn týnist myrkrið
yfir og
skógurinn hljóðnar,
en stöku sinnum
heyrist fuglatíst.
Í dögun byrjar
fuglasöngur í
skóginum.
Þetta eru
smáfuglarnir á
fundi.
Vona að þið hafið haft gaman af þessu ljóði!
Kveðja,
Fridan
Enginn finna okkur má undir fanna hjarni; daga þrjá yfir dauðum ná dapur sat hann Bjarni.