Þó svo ég lokaði augunum
sá ekki neitt
lak tár sorgar, um vangann…
Hljóð bæn, kvölinni er beitt
á fólkið og mannfjöldan…
Í rústum vonar, við bjuggum okkur borg
borg sem nú er horfin
í rústum vonar, við börðumst fyrir því
sem niður var grafið með því öllu….
þó svo augunum sé hallað aftur
í huganum engin ró,
sorgin hefur komið sér fyrir
í hjörtunum blóðugu köldu….
Ég opna augun hægt,
horfi, en trúi ekki,
að ást mín til lífsins er lygi
ekki ætluð til gagns….
Fyrirgefið, enn ein sálin
föst í vef sjálfselsku…. :(