hver ertu???
Í rökkrinu skimar hönd eftir hönd
í fangi manns, sem enginn þekkir…
Finn fyrir líkama þínum,
strjúkast við minn,
finn hvað mig langar að…..
Ókunnugar sálir, dansa
leikur tjáninga án orða,
svífum eins og loftið…
í gegnum mannfjölda flóðið…
Hver ertu, hvaðan ertu???
í huga mínum svo óljós sýn,
langar að hitta þig aftur :(
langar að vera þín…..