Mig dreymdi draum
um þig,mig
tvö ein í sánu….
Líkamar okkar svo þéttir
blautir, heitir, rakir
nakin í faðmlögum….
Alein á afskekktum stað
þar sem enginn heyrir
þar sem enginn sér,
þar sem rökkrið varðveitir
stundina með þér…
Svo blaut áf ást
við elskumst
líðum áfram í draum
blaut ást í heimi næturs
- heims sem enginn annar sér…