Á himninum,
sem er bak við hæðina
ofan í hreina pollinum
Sé ég gulu fílana synda
smáir sem litlir maurar
litlir maruar í risastóri súkulaði tunu
en alltaf þegar ég horfi á þá
kemur ský yfir himin
og ég sé þá ekki leingur.
Foru fílarnir aftur til kambódíu
eða vorur þeir kaski aldri til.
En þegar ég sní mér þó koma þeir aftur
Ég veit þeir koma aftur
því ég trúi á þá,
þótt þeir trú ekki á mig.