Stúlkan sem lést í bílslysinu á Vesturlandsvegi á Kjalarnesi á miðvikudag hét Linda Björg Rafnsdóttir til heimilis að Klukkurima 49 Reykjavík. Hún var fædd 14. ágúst 1990 og var því nýorðin 16 ára þegar slysið varð.

Mennirnir, sem létust í bílslysinu á Garðsskagavegi í fyrradag hétu Jóhann Fannar Ingi Björnsson til heimilis að Lómatörn 40, Reykjanesbæ og Guðmundur Adam Ómarsson til heimilis að Hlíðargötu 1, Reykjanesbæ.
Jóhann var fæddur 17. júní 1972 og lætur eftir sig eiginkonu og þrjú börn og Guðmundur var fæddur 11. október 1984 og var ókvæntur og barnlaus.


Þetta ljóð er því tileinkað þeim;

Þegar dimma fer að taka
Brotnum himni sveipar hulum
Guð stjörnur taka að skína
Skærari en þær gerðu í gær

Englar himnanna tóku að rísa
3 sálir höfðu með
Þið kæru vinir
Eru stöðugt í hjarta mér.

Þeir deyja ungir sem guðirnir elska,
Guð, það er svo óréttlátt
Guð, taktu frekar mig, ég vil það,
Frekar en að aðrir eigi bágt.

Missir sem að er svo sár,
Tekur hjarta manns í,
Tárin streyma fram á kinnar,
Óstöðvandi táraflóðið.

Tárum verður ekki sparað
Spara get þau hvort sem er ei
Ég lít upp til himins, höfuð mitt ber hátt,
Minnist þessa atburða í skínandi stjörnum.
-Sem skína skærar en í gær

-kristjana