Ég fel sál mína
fyrir sólinni,
og öllum syndum
sem ég framdi
skýt ég undan
skrifa í staðin lygar
sem ég ber fram fyrir birtuna
og feika stolt
yfir öllu saman.
—–