Ósnortið líf
Engin tár
mig kvöddu,
engin sár
þau vöktu,
aðeins lítil fruma
sem blæddi á brott
í hugum þeirra
hverfur fljótt.
Ekkert sem fyrr
þau eru frjáls á ný
léttir í sál þeirra og hjörtum.
Á vit dauðans ég fer
hún horfið á eftir mér
- og kveður -
með friðsællri röddu.