Það er dagsbirta við endann á göngunum,
og ég hef verið liggjandi hér, í marga daga,
mig hefur dreymt um leið í gegnum græna haga
-
Af hverju er ég liggjandi hér í myrkrinu,
það er svar við því sem ég vil fá að vita,
og þó það sér kalt hérna, þá rennur niður dropi af svita.
-
En viltu segja mér eitt?, fyrst þú ert hér.
Hvernig komst þú sjálfur hingað inn,
og lest þetta bréf aftur, aftur en um sinn…
ég er að fæðast.