Ég elska þig meira en allt
Þú endurgoldir það ekki
ég spyr mig hví?
en svarið er tómt
Lífið er eins og glas
Þú horfir og horfir
en aldrei það breytist
brjóttu mig plís, brjóttu mig plís.
Ég kalla þetta yfir mig
ég á þetta kannski skilið
en þú átt mig frá mér
ekki skila mér heim!
Komdu þér í burtu
snáfaðu burt
eins og rakki sem eltir pósmanninn
ég vill aldrei sjá þig aftur.
Mitt líf er mitt líf
þitt líf er þitt líf
hans líf er hans líf
brot af minni æfi….