Tilurð....
Með sársauka að morgni
tár að kveldi
“ er einhver hér, sem tilheyrir mér”
Hamingja svo fjærri
tómið of nærri
“ stend ein á móti her”
Vissulega finn ég til
á mínar sorgir
“ ekki gleyma mér”
Í raun er allt svo flókið
dularfullt og falskt
“ Hjá all flestu fólki”
Ekki halda að hamingjan
sé gefin án endurgjald
“ Elskaður, ég mun elska á móti”
kveðja til ykkar, við eigum öll okkar myrkur, öll okkar leyndudjúp, misjafn þó hvað við látum það stjórna lífi okkar…..
kveðja jath