mitt uppáhalds,,,
(Þetta er eitt af mínum uppáhöldum,,,farið vel með það ;)
Ég henti stein, í brunn mína óska
“ leytandi að þér ”
Ósk mín með öldu, rann til sjávar
“ óviss er stefnana þín”
Sólin kvaddi, settist niður
hljóð hún svaraði minni bón…..
“ Ljúfi draumur”
enginn veit hvernig fer
enginn veit hvernig fer.
Með kveðju til allra sem hafa upplifað að finna sinn sálufélaga, en misst……( Betra er að hafa elskað og misst.)