og sé allt fólkið sem hatarmig,
það horfir á mig með dýpstu fyrirlitningu,
ég er auðruvísi, ég sker mig úr.
það sterir á mig og ég sver
að ef augnaráðið eitt,
gæti drepið,
væri ég lítil klessa á vegginum,
ég hugsa auðruvísi,
ég tala auðruvísi,
klæði mig auðruvísi,
og hanga mér skringilega.
ég hef áhuga á stjórnmálum!
gvuð hvað ég er hallærisleg!
svo er ég alger rauðsokka líka,
ég ætti að skammast mín oní tær.
ég geng um á göngunum
í skrítnu svörtu fötunum mínum,
með skrítna svarta hárið mitt,
ég er að syrgja sjálfa mig.
alla ævi verð ég auðruvísi,
og alltaf verð ég undarleg,
“afhverju ertu svona?”
“æ, ég veit ekki, ég er svo skrítin”
ég verð rík einhvern daginn,
og allir þeir sem voru kóngar í gaggó,
vinna á bensínstöð þá,
þá skal ég láta þau þjást.
ég er kannski skrítin,
og líka undarleg,
á fólk líka að muna,
að ég hef líka mínar tilfinningar.
þegar þið kallið mig tík,
belju tussu eða hóru,
særir það ekki svo djúpt,
ég hef heyrt það allt áður.
en það mætti halda að ég sé eitruð,
fólk forðast mig, eins slímugan snigil,
sem gerir buxurnar þeirra skítugar.
er ég virkilega svona ógeðsleg???
so to all the people that hate me now, you will pay for it later!
cecilie darlin