Hví er allt á móti mér
Skil ekki neitt
ekki lengur
Ég reyni allt en ekkert gengur
þú segir alltaf nei
hvað er málið
Ég gerði allt sem þú vildir
en þú vilt mig ei
afhverju ekki
Þú sagðist vilja vera vinur minn
vinur eða ei
ekki svona
Ég vildi eyða tíma með þér
en þú varst upptekin
við allt annað
Ég sagðist skilja það sem þú gerðir
Ég skildi ekki neitt
en ég reyndi
Allir segja mér að gleyma þér
ég reyni allt
en ekkert gengur
Því gengur ekki neitt
sem ég reyni
Er það vonlaust
Ætli ég verði ekki að sleppa þér
ég vill reyna að halda þér
þarftu að fara?
Ég vildi allt sem þú gast gefið mér
þú gafst mér ekki neitt
ég stend einn
Þetta er frumraun mín í ljóðagerð og þar sem ég hef aldrei gert neitt svona áður þá er öll gagnrýni vel þegin.
(nema ef hún felur í sér gagnrýni á stafsetningu eða innsláttarvillur)