Ómur hjartans er slær,
kallar.
Trumbur sála er mætast,
staðna.
Vökul augu líkamans
sáryndi sem aldrei þagna.

Hún veit, finnur,
það er erfitt að anda.
Hver sekonda svo full af ótta.
hver mínóta full af kvöð…
hún veit það er sárt
að elska.

Í þögninni, allt hljótt.
skilaboð í myrkri,
Hún bíður sem fyrr,
og myrkrið skellur yfir,
loks komin nótt…
loks komin góða nótt…..