Þá sagði Jónas frá hólmnum sem hrossið um datt
og Eggert frá sælgætinu góða,
Björg sagði sögur af bæjum um land en Þórður um kvígurnar orti,
bergið söng fagurt fyrir hann Björn og Bjarni um Sigrúnu kvað.


Skáld sem af mjöðnum góða dreyptu,
fyrir löngu eru komin undir mold
en eftir við situm leirskáldin góð
og reynum að að yrkja tímanna ljóð.
Just ask yourself: WWCD!