Af ástæðu mér ber
að seigja þetta hér.

Lífið leiðinlegt er
látir þú ekki ávöxt af þér.

Engu munar mér
meðan þú skilar af þér.

Hvenær og hvernig ávöxtin þú ber
hvort í leik eða list hann er.

Eða bara bros frá þér
bara þú ávöxtin ber.

Þá greiða gerirðu öllum hér
greiða gerirðu sjálfum þér.
T.N.



Er það bara ég eða er þetta ljóð léglegt?