Ég mun aldrei gleyma þér
þegar þú hélst
utan um mig.
Kysstir mig
og faðmaðir.
Ég mun aldrei gleyma
þegar þú komst til mín
og sagðir
að þetta væri búið.
Ég mun aldrei gleyma
þegar ég fattaði
að ég hafði elskað þig.
Mín fyrsta ást
ég mun aldrei gleyma þér.