Hvað með það
þó ég eigi ekki kærasta
þó ég sé óverveit
þó ég sé ófríð?
Hvað með það
þó ég búi í rottuholu
í vesturbænum
og sofi á tepoka?
Hvað með það
þó ég passi ekki inní
þessa draumaveröld
sem þið hafið skapað?
Ég á mína drauma
mína veröld.
Og hvað með það?