Sumarið var okkur svo kært.
Við sáum ekki sólina,
fyrir skíjunum sem voru, föst
í augunum okkar.
Ég vildi að ég hafði vitað
að söngurinn,
sem ég fann.
Frá hjarta þínu.
Hafði verið sá sem fuglarnir kenndu þér.
Singur þú með hjarta þínu.
Til næturgalans þú fórst.
Dimm sumar nótt. Dimmar nætur
Hjartað kulnar, hratt það kemur.
Eftir að það byrjar.
Kemur sú tíð kemur sá tími, sem
Kráku söngur einn, verður sunginn
Varir þínar, augun okkar sáu.
Óveður nálgast.
Krákur tvær…..