
Ég er farin að sjá litbrigði í sólini sem ég sá ekki áður.
Ég var of upptekin af fólki í hellunum sem trúir ekki á heilun hennar - bauð mig fram í staðin í truflaðri uppsprettu.
Ég skal taka í hendina á okkur en ég er leidd áfram
við skulum fara saman með hugrekki og vekja mennina.