Þú gafst mér svolítið
það var agnarsmátt og undursamlegt
teygði hendur til mín
lífið er dásamlegt
Ég horfi í spegill
á illa farið andlit mitt
samt var ég stolt
þó ég bæri barnið þitt.
Nú get ég ekki farið
engin doktors gráða fyrir mig
en lífið væri verra
ef það væri ekki fyrir þig.
Þú tókst meydóm minn í myrkinu
gafst mér ógróanleg ör
en á endanum kom hamingjan
þú skuldar mér engin svör.
Ég bið bara um eitt
ekki bregðast því
er það biður um svör
þessum skrýtna heimi í.