Ég sakna þín
Hver sá tími sem ég er dappur
Þú kemur upp. Upp í huga minn.
Ég fæ ró af minningum,
Sem snúast um þig og hugsanir þínar.

Þú ert það, sem ég hugsa hvað mest um.
Hvað það er, það sem ég þrái svo heitt.
Hvað það er, sem ég óska hvað mest
Hversvegna er það, sem ég óska
Hvað heitast, að vera með þér.

Er það vegna þess að
Ég gat aldrei sagt bless,
við þig,
Sagt hversu heitt ég elskaði,
þig.

Var það sá missir, þaug orð
sem ég þurti að seigja þér, áður en ég dó.
Og varð að því, sem ég er í dag.

Var það, það sem þurfti áður en,
við fórum frá hvoru öðru.

Ég veit það ekki, get aldrei fengið að vita það.
Eflaust er það rangt af mér að vita það ekki
Vill ég frekar lifa þar, efi og dulúð.

Hafa þá minningu
um þig, sem ég á um
dána persónu,
frekar en þá lifandi.
Sem hjartað mitt,
dregur fram í hvert skifti,
sem ég sakna þín

Dauðin er nefnilega mun ásætanlegri en lifandi tal og hugsanir.

Hoffmann