Krúsandi um á kagga með blæjuna niður
keyrandi með tónlistina í háum tón
Pissfullur með kók í nös er minn siður
mikill Vodki sem dugir fram á nón.

Pikkandi upp hálfberar skjálfandi smápíkur
setjandi í fimmta gír og keyri hraðar
æstar þegar þær fatta hvað ég er Pitt líkur
þagmæltar stara þær á mig stórum augum graðar.

Ég býð þeim glas og helli í það með annarri hendi
þegi og stari djúpt á fjögur brjóstin stinn
stúlkurnar vita vel hvernig ég vil að þetta endi
vil ég stinga honum beinstífum, rennblautum inn.

Upp í Heiðmörk, út á engi, niður á grasið blautt
úr að ofan, inn að neðan, hristi hann hratt
styn með sælusvip, kem með látum, holdið rautt
spring af gleði, sprauta úr mér, geð mitt satt.

Þær stara hissa á mig meðan í klæði mig í fötin
með nærbuxurnar á hælunum spyr ég hvort það var gott
þær hlæja og segja að ég hitti aldrei í götin
hafði komið of fljótt, á andlitum þeirra glott.

Ég sný mér undan með sólgleraugun á brúnu feisi fríðu
fagur í ásýnd og á flottum bíl ég keyri
hlusta á Skímó og klæðist smóking með bindi síðu
sár er ég hrossahlátur þeirra í eyrum heyri.

Ég sest upp í bílinn og skil þær eftir í fýlu
snara mér í burtu til að gleyma þessu fljótt
keyri um og fatta eftir að hafa farið eina mílu
fagurt feisið gæti allt eins verið ljótt.

Gervið fagra dugði mér ekki
til að fullnægja þeim er ég ei þekki
lítið typpið lafir nú
góð var þó fullnæging sú.


-Pardus-

;)
Náttúrubarn, landfræðinemi, veiðimaður, ljóðskáld og alls konar manneskja.