Eitt sinn var ég aldrei blá,
þá aðeins lítil stúlka,ekki ýkja há!
En tíminn leið og svona fór..
ekki lítil lengur heldur orðin stór.
Ég átti drauma,ég hafði þrár…
…var orðin þreytt eftir erfið ár.
Er lífið virkilega svona stutt?
Eða tekur byrjunun svona á?
En ef ég dey, hvað gerist þá?
Hverjir sakna mín og fella tár?
Mun ég lifa í minnungunni…
..eða hverfa með þokunni?
Myrkrið kemur,myrkrið fer
sorgin sest að inní mér,
því varnarskjöldur sálarinnar..
er niðurbrotinn einsog ég!
Eilífðarsvefninn kalar á mig…
einsog allatf í myrkrinu.
ég get ekki hunsað hann endalaust!
En hvað með lífið? hvað með þig?
En núna skil ég hvað er að,
ég þjáist fyrir fortíðina.
Er lífið virkilega svona stutt?
Eða tekur byrjunin svona mikið á?!?
Vonin mín er farin burt…
..hvar er hún nú,já stórt er spurt.
Ástin mín, hvar ertu nú?
Ég sakna þín svo mikið..
…að ég dey!!
Ég gefst ekki upp, en myrkrið yfirgnæfir allt…
..já,ég dey..
Komdu með mér ástin mín…ég sakna þín!!
Góða nótt,dreymi þig mig og sofðu rótt…
Góða nótt Ástarengillinn minn..
Blessuð sé minning mín.