Ljóðin mín
eru ekki fullkomin
frekar en ég.

En ég vona
að einhvern tíma
muni einhver
lesa ljóðin mín
eins og þú lest mig.