ÉG er veikur og sjúkur,
mín heilsa er sem lokaðar lúkur,
hausverkur,hósti og lystarlaus,
þessi pest bara allt í einu upp úr mér gaus.

í viku er ég búinn að liggja í þreitu,
get bara ekki lagað þetta með lyfjabeitu,
ég hósta og hnerra í allan dag,
eins og að ég sé fylltur með sag.

Í tölvunni hangandi er,
bíð bara eftir þér,
bíð eftir að þú læknir mig,
gerðu það,ég byð það fyrir þig.

mín systkini líka eru sjúk,
heilsa okkar er svo mjúk,
lystarlaus öll í einu,
höfum ekki einu sinni lyst á kleinu,

veikur á annari hæð er enginn leikur,
leikur á annari hæð þar er ég veikur,
hún ei hættir fyrr en pestin sjálf segir stans,
nú ég loka þarf þessum trans.


Jónas T. Stefánsson,hinn veiki