Ég hrofi til bara og sé breytingar gerast
á þeim tíma var að dugast eða drepast
ég var stelpu bjáni sem var sama um flest
og sveik flesta sem elskuðu mig mest
ég gaf skít í lífið, ég gaf skít í allt
á þeim tíma var erfitt og kalt
pabbi farinn og byrjaður upp á nýtt
mamma ein og lífið var ekkert hlítt
við vorum einar og óstuddar allar
hjartað að bresta og dauðinn hann kallar
hann kallaði nafni mitt dag og nótt
hann sagði“ég get ávalt þig sótt”
ég grét mig í svefn á hverri nóttu
því skuggarnir í litlu systir sóttu
hún var nu ein rétt eins og við mamma
hún situr þarna með gamlan mynda ramma
hún starir í nóttina hrædd og ein
skuggarnir vilja vinna henni mein
hún gaf honum ást sína og allt sitt traust
þú barðir hana niður og hjarta hennar braust