Ég sit og stari á tómið.
Í kulda og frosti
Hugsa ég ekki skýrt
Ég hef tvo kosti
Að lifa eða deyja.
Ég valdi að lifa.
Ég veit samt ekki afhverju.
Hver er tilgangurinn að lifa
Ef þú hefur ekkert að lifa fyrir.
Ég sit hér en að skrifa.
Ég veit ekki,
Ég veit ekki hvað ég á að gera,
Ég sit hér öll í blóði,
Ég hætti við að lifa.
Og hér með lýkur þessu ljóði.
(A.T.H. er ekki í hugleiðingum!)