Ég skil líka vel merkinguna á bak við það að hann skuli sjá það fyrst daginn sem hann deyr. Þegar maður sér eitthvað undursamlega fallegt á hverjum degi, þá verður það venjulegt. Sjái maður það einu sinni, skilur maður betur hversu fallegt það er í raun.
Tökum sem dæmi Esjuna. Maður sér hana á hverjum degi, hún er vissulega falleg, en Dani sem aldrei sér fjöll, myndi finnast það upplifun að bara horfa á hana út um gluggann :)
Náttúrubarn, landfræðinemi, veiðimaður, ljóðskáld og alls konar manneskja.