Um alla heima og geima veit ég um land,
það er land sem Ingólfur Arnarsson fann!
Það heitir Ísland og á því ég bý.
Aldrei ég gæti hugsað mér að snúa mér burt frá því!

Ísland þakið snjó er bara draumur minn,
en efast ég að allir vilji hann inn.
Það lekur úr himninum, þá rignir glatt.
En þá fara ormar úr holum sínum hratt.

Í hverjum firði í hverjum dal,
þar á fólk sér góðan stað.
Sama hvernig líðan er
þá er ísland ávalt innra með mér!

Ef hugsað er til baka,
þá áttum við eitt sinn ekki sjálfstæði,
og þá varð eilífur bardagi.
En svo fengum við okkar liðræði,
og fólk fékk frið og næði.

Nú hef ég þig frætt um ísandarverk,
og veistu þá að þetta er ei skemmdarverk.
En nú hefur þjóðin breyst mjög hratt,
og eru það ljóðin sem minnast á margt.