***Þar sem ég kann hvorki að syngja né spila á hljóðfæri (nema Gamla Nóa og Góðu mömmu á píanó) hefur leið mín legið í textagerð upp á síðkastið. Litli bróðir minn er helvíti efnilegur á gítar og hefur hann núna beðið mig um að semja fyrir sig texta við lag sem hann hefur samið (sem er andskoti flott by the way). Eftirfarandi texti er einn af þeim hugmyndum sem ég hef komið upp með. Endilega segið ykkar skoðun. “Inner Gates” sem ég samdi fyrir löngu síðan kemur einnig til greina sem texti.***


-Our self-destructive nature-

[guitar riff]

we crusified our saviour
that did all he could
to save us…

we burn down the trees
that grow from the mud
to feed us…

we kill each other
for a barrel of oil
we rape each other
for a second of gladness
we treat each other
like burnt-out coils
and we piss on the ashes
for we loathe our sadness…

[solo]

[guitar riff + words]:


still looking for heaven
they say, the hope
lies hidden in the gloom

while our self-destructive nature
so cruel, so wrong
is welcoming the doom…

[solo]

our self-destructive nature
is welcoming the doom.



-Daníel P.-
Náttúrubarn, landfræðinemi, veiðimaður, ljóðskáld og alls konar manneskja.