Flott ljóð. Kennir manni að líta ekki alltaf á persónur eins og þær líta út fyrst er maður hittir þær. Það er: Enginn þekkir þig í rauninni, allir halda að þú sért saklaus ungur maður (grímur) en í rauninni ertu verri að innan… á limgerðinu eru rósir en þyrnarnir sjást stundum bara að innan.
Þannig að… lokaniðurstaðan er sú Deeq minn kæri, að þú ert slæmur að innan, beittur sem þyrnir en lítur vel út :)
Ég ætti að forðast þig á næstunni :)
Náttúrubarn, landfræðinemi, veiðimaður, ljóðskáld og alls konar manneskja.