sit ég hér í stundarbræði
á meðan rita ég þetta kvæði
ósanngirni inni í fjölskyldunni
já inni í fjölskyldunni minni
ég veit þið hugsið
þetta gerist ekki fyir mig
en dag einn þetta þið upplifið
því þetta mun gerast fyrir þig
ég þoli ekki:
að koma þegar kallað er
jafnvel ef þú ert í heimsókn hjá mér
systkini mín fjögur bara sitja
svara ekki kalli hennar bara sitja
stundum óska ég að ég sé ættleidd
og megi flytja burt
en þá hugsa ég um allar stundirnar sem ég hef eitt
með þessu fólki, bara langar ekki burt
núna átti ég að hjálpa henni
hún móðgaði mig og ég fór
mér er ekki gefin stund né þurkað mitt enni
bara sgt að ég á að koma ég er orðin svo stór
ósanngirnið ríkir á hemilinu
ekkert sem ég get gert
ekkert annað en að flytja burt
og byrja á lífi mínu.
-það er það eina sem ég get einmitt ekki gert.